Stofnaður hefur verið stýrihópur í Vallaskóla utan um verkefnið Heilsueflandi grunnskóli. Stýrihópurinn er ráðgefandi varðandi framvindu verkefnisins og endurspeglar hópurinn nær alla þætti heilsueflandi grunnskóla sem eru: Skólastjórnendur, kennara, aðra starfsmenn, nemendur, foreldra og nærsamfélagið. Í stýrihópnum sitja eftirtaldir:
Guðrún Jóhannsdóttir – Fulltrúi stjórnenda
Ásdís Björg Ingvarsdóttir – Íþrótta- og heilsufræðingur
Guðmundur Sigmarsson – Íþróttakennari
Guðbjörg Sveinbjörnsdóttir – Heimilisfræðikennari
Hjördís Traustadóttir – Matráður og fulltrúi annarra starfsmanna
Heiðdís Þorsteinsdóttir – Umsjónarkennari yngsta stigs
Dýrfinna Sigurjónsdóttir – Kennari á miðstigi og efsta stigi
Esther Ýr Óskarsdóttir – Formaður nemendaráðs
Richard Sæþór Sigurðsson – Fulltrúi nemenda
Gísli Felix Bjarnason – Formaður foreldrafélags Vallaskóla