Google Classroom – stutt fræðsla fyrir foreldra.

 

Við minnum á að fyrir stuttu bjó Leifur Viðarsson kennari á unglingastigi Vallaskóla til 15 mínútna fræðslumyndband (vistað á Youtube) um notkun á Google Classroom.

Í þessu myndbandi fer hann yfir hvernig aðgangur nemenda virkar á Google Classroom. Leifur fjallar einnig um Smiðjur á unglingastigi og verklagið við vinnslu og skil á verkefnum nemenda. Hlekkurinn inn á myndbandið er https://www.youtube.com/watch?v=35G-SnCjsNE&feature=youtu.be&ab_channel=Vallask%C3%B3liSelfossi

Einnig má lesa sér til um Smiðjur á unglingastigi hér á vefnum