4. AV og starfsfólk Vallaskóla óskar ykkur góðrar helgar úr blíðunni.
Myndin var tekin í tröppunum við Tryggvaskála þegar 4. árgangur nýtti sér blíðviðrið í dag og fór í spássitúr um bæinn.

4. AV og starfsfólk Vallaskóla óskar ykkur góðrar helgar úr blíðunni.
Myndin var tekin í tröppunum við Tryggvaskála þegar 4. árgangur nýtti sér blíðviðrið í dag og fór í spássitúr um bæinn.