Fyrir skömmu færði foreldrafélagi 1.-7. árgang gjöf. Um var að ræða sett af leiktækjum til útileikja. Var þar að finna körfubolta, skotbolta, snú snú bönd, fótbolta og krítar. Kunnum við foreldrafélaginu góðar þakkir fyrir þessa höfðinglegu gjöf.

Fyrir skömmu færði foreldrafélagi 1.-7. árgang gjöf. Um var að ræða sett af leiktækjum til útileikja. Var þar að finna körfubolta, skotbolta, snú snú bönd, fótbolta og krítar. Kunnum við foreldrafélaginu góðar þakkir fyrir þessa höfðinglegu gjöf.