Framkvæmdir við Vallaskóla ganga vel.
Meðal verkefna þetta haustið eru skipti á gervigrasi á Eikatúni, standsetning nýrra útistofa, yfirbygging útigarða svokallaðra oflr.
Einnig eru nýjar innréttingar og tæki í heimilisfræðistofu, betrumbætt stofa skólahjúkrunarfræðings og ýmis önnur verkefni sem gera skólaumhverfið okkar betra.


