Foreldrafélag

Hugvaki, foreldrafélag Vallaskóla var formlega stofnað 4. nóvember árið 2002.

Stjórn foreldrafélagsins er skipuð fimm aðalmönnum og tveimur til vara.

Tveir bekkjartenglar eru valdir úr hópi foreldra í hverjum umsjónarhópi og eru þeir leiðandi í foreldrastarfi í hverjum umsjónarhópi. Listi yfir bekkjartengla er að finna á bekkjartenglasíðu.

Stjórn foreldrafélags Vallaskóla 2025-2026

Formaður: Ragnheiður Kristinsdóttir

Varaformaður: Bjarnheiður Böðvarsdóttir

Gjaldkeri: Júlíana Gústafsdóttir Eriksson

Ritari: Margrét Elín Ólafsdóttir

Meðstjórnandi: Lilja Írena H. Guðnadóttir

Meðstjórandi: Signý Bergsdóttir

Netfang foreldrafélags: foreldrafelag@g.vallaskoli.is