Bekkjartenglar
Skipan og hlutverk.
- Bekkjartenglar eru tveir í hverjum bekk og kosnir af foreldrum í byrjun skólaárs eða tilnefndir í samráði við fyrri bekkjarfulltrúa.
- Hlutverk þeirra er að stuðla að auknu samstarfi foreldra, kennara og nemanda innan hvers bekkjar.
- Bekkjartenglar kalla saman foreldra barnanna í bekknum eigi sjaldnar en tvisvar á ári , í fyrra skiptið í upphafi skólaárs, eigi síðar en í lok septembermánaðar.
- Bekkjartenglar eru tengiliðir foreldra innbyrðis.
- Bekkjartenglar reyna að virkja sem flesta foreldra í bekkjarstarfinu og skipta verkefnum með foreldrum í upphafi skólaárs, t.d. umsjón bekkjarskemmtana.
- Bekkjartenglar sjá um að safna gögnum um foreldrastarf hvers vetrar í bekkjarmöppu.
- Bekkjartenglar eru tengiliðir foreldra við stjórn foreldrafélagsins.
Tenglar
Árgangatenglar í Vallaskóla 2023-2024
Árgangur | Tengill | Netfang |
1. árg | Ósk Sveinsdóttir
Anna María Guðgeirsdóttir Hugborg Kjartansdóttir María Dögg Guðmundsdóttir Berglind Björgvinsdóttir Anna Haraldsdóttir |
|
2. árg. | Berglind Björgvinsdóttir
Ingibjörg Magnúsdóttir Díana María Líndal Stefánsd. Guðrún Th. Guðmundsdóttir |
|
3. árg. | Björgvin Rúnar Valentínusson
Hafsteinn Viktorsson Sandra Steinþórsdóttir Sara Guðjónsdóttir Unnur Sigurðardóttir Vigdís Tryggvadóttir |
|
4. árg. | Íris Árný Magnúsdóttir
Árni Magnússon Díana María Líndal Stefánsd. Kristín R. Friðriksdóttir |
|
5. árg. | Kristín Hlíf Ríkharðsdóttir
Sæunn Magnúsdóttir Bryndís Ósk Sævarsdóttir Linda Björk Friðgeirsdóttir |
|
6. árg. |
Sigrún Ýr Magnúsdóttir
Ásta María Guðmundsdóttir
Arna Haraldsdóttir
Edda María Kjartansdóttir
|
|
7. árg. | ... | |
8. árg. | Sandra Guðmundsdóttir
Hlín Gunnarsdóttir Brynjar Ingi Magnússon Guðfinna Gunnarsdóttir |
|
9. árg. | Erna Stefnisdóttir
Kristjana Hrund Davíð Ásgrímsson Sævar Birnir Steinarsson |
|
10. árg. | Magda
Ineta Divra |
|