Bekkjartenglar

Skipan og hlutverk.

  • Bekkjartenglar eru tveir í hverjum bekk og kosnir af foreldrum í byrjun skólaárs eða tilnefndir í samráði við fyrri bekkjarfulltrúa.
  • Hlutverk þeirra er að stuðla að auknu samstarfi foreldra, kennara og nemanda innan hvers bekkjar.
  • Bekkjartenglar kalla saman foreldra barnanna í bekknum eigi sjaldnar en tvisvar á ári , í fyrra skiptið í upphafi skólaárs, eigi síðar en í lok septembermánaðar.
  • Bekkjartenglar eru tengiliðir foreldra innbyrðis.
  • Bekkjartenglar reyna að virkja sem flesta foreldra í bekkjarstarfinu og skipta verkefnum með foreldrum í upphafi skólaárs, t.d. umsjón bekkjarskemmtana.
  • Bekkjartenglar sjá um að safna gögnum um foreldrastarf hvers vetrar í bekkjarmöppu.
  • Bekkjartenglar eru tengiliðir foreldra við stjórn foreldrafélagsins.

Tenglar

Árgangatenglar í Vallaskóla 2023-2024

Árgangur Tengill Netfang
1. árg Ósk Sveinsdóttir

Anna María Guðgeirsdóttir

Hugborg Kjartansdóttir

María Dögg Guðmundsdóttir

Berglind Björgvinsdóttir

Anna Haraldsdóttir

2. árg. Berglind Björgvinsdóttir

Ingibjörg Magnúsdóttir

Díana María Líndal Stefánsd.

Guðrún Th. Guðmundsdóttir

3. árg. Björgvin Rúnar Valentínusson

Hafsteinn Viktorsson

Sandra Steinþórsdóttir

Sara Guðjónsdóttir

Unnur Sigurðardóttir

Vigdís Tryggvadóttir

4. árg. Íris Árný Magnúsdóttir

Árni Magnússon

Díana María Líndal Stefánsd.

Kristín R. Friðriksdóttir

5. árg. Kristín Hlíf Ríkharðsdóttir

Sæunn Magnúsdóttir

Bryndís Ósk Sævarsdóttir

Linda Björk Friðgeirsdóttir

6. árg. Ása Björg Þorvaldsdóttir

Bjarnheiður Böðvarsdóttir

Þórdís Friða Frímansdóttir

Erla Vigdís Rúnarsdóttir

7. árg. ...
8. árg. Sandra Guðmundsdóttir

Hlín Gunnarsdóttir

Brynjar Ingi Magnússon

Guðfinna Gunnarsdóttir

9. árg. Erna Stefnisdóttir

Kristjana Hrund

Davíð Ásgrímsson

Sævar Birnir Steinarsson

10. árg. Magda

Ineta Divra