Foreldra-og forráðamannafræðsla fyrir foreldra og forráðamenn nemenda í 1. árgangi

Foreldra- og forráðamannafræðsla fer fram fyrir foreldra og forráðamenn nemenda í 1. árgangi Vallaskóla þriðjudaginn 5. september næstkomandi kl. 17:00-18:30.

Dagskráin er þessi:
  1. Vallaskóli – Vinnulag og gildi. Áherslur í skólastarfi 
  2. Námsefniskynning/praktískir hlutir
  3. Fjölskyldusvið Árborgar, hlutverk og markmið
  4. Farsælt upphaf grunnskólagöngu
  5. Læsi og lestrarnám
Við hvetjum foreldra og forráðamenn til að mæta enda um mjög mikilvægan fund að ræða þar sem margar mikilvægar upplýsingar um skólagöngu nemenda koma fram.
Stjórnendur