Skólavistun
Skólavistun Vallaskóla verður opin fyrir börn sem þar eru skráð til og með 15. júní og opnar aftur eftir sumarleyfi miðvikudaginn 3. ágúst.
Skólavistun Vallaskóla verður opin fyrir börn sem þar eru skráð til og með 15. júní og opnar aftur eftir sumarleyfi miðvikudaginn 3. ágúst.
Skrifstofa Vallaskóla verður opin til og með 16. júní. Þá er komið að sumarleyfi en skrifstofan opnar aftur 8. ágúst. Starfsdagar hefjast 15. ágúst og setning skólaársins 2011-2012 verður 22. ágúst.
Með ósk um gott sumar!
Dagana 7.-9. júní eru starfsdagar í Vallaskóla.
1.-2. bekkur kl. 8.30 í Sandvíkursalnum og svo í heimastofur.
3.-4. bekkur kl. 9.00. Mæting í Sandvíkursalnum og svo í heimastofur.
5.-7. bekkur kl. 10.00. Mæting í heimastofur og svo í íþróttasal.
8.-9. bekkur kl. 11.00. Mæting í íþróttasal og svo í heimastofur.
Foreldrar og forráðamenn velkomnir!
Minnum enn og aftur á að skólaslit í 10. bekk fer fram föstudaginn 3. júní kl. 18.00.
Generalprufa fyrir nemendur er kl. 12.00 sama dag. Nauðsynlegt að allir mæti.
Tenglar skipuleggja kaffiveitingar í samráði við foreldra eins og fram hefur komið í upplýsingabréfi og boðsbréfi. Þeir hafa nú þegar gert yfirlit um það sem hver forráðamaður á að koma með og það var sent í tölvupósti fyrir örfáum dögum síðan. Nauðsynlegt er að allir komi með veitingar á kaffihlaðborð skv. skipulagi tengla. Forráðamenn eru vinsamlegast beðnir um að koma veitingunum til skila á milli kl. 16-17 í mötuneytið á Sólvöllum 3. júní.
Fræðsla um skaðsemi kannabis. Fjölbrautaskóli Suðurlands fimmtudaginn 26. maí kl. 20.00. Öllum opið. Fjölmennum!
Hér á heimasíðunni er nú hægt að nálgast upplýsingar um starfið í yngri og eldri deild síðustu dagana skólaárið 2010-2011. Vinsamlegast smellið á þennan hlekk.
Í næstu viku 23.- 27. maí verður sundlaugin lokuð v/viðgerða.
Nemendur 5.- 10.bekkjar eiga að mæta í sundtímana í aðalanddyri skólans þar sem íþróttakennarar taka á móti þeim.
Íþróttakennarar í Vallaskóla.
Sjá nánar hér. Nemendur fá í hendur sérstaka vinnumöppu með sömu gögnum til að vinna með í starfskynningunni.
Sjá nánar hér. Nemendur fá í hendur sérstaka vinnumöppu með sömu gögnum til að vinna með í starfskynningunni.