Á döfinni

Kvöldvaka á efsta stigi

Hið kröftuga nemendafélag Vallaskóla, NEVA, stendur nú fyrir kvöldvöku og páskaeggjabingói á efsta stigi. Kvöldvakan verður 29. mars og byrjar klukkan 20:00 og lýkur kl. 22.00. Kvöldvakan verður í Austurrýminu og gengið er inn Engjavegsmegin. Einungis ætlað nemendum í 8.-10. bekk. Foreldrar eru vinsamlega beðnir um að sjá til þess að börn sín fari beint

Kvöldvaka á efsta stigi Read More »

Forinnritun í framhaldsskóla

Forinnritun í framhaldsskóla Á morgun, 30. mars, lýkur forinnritun nemenda í 10. bekk í framhaldsskóla (hófst 12. mars). Upphaflega (fyrir 12. mars) fengu nemendur og forráðamenn send bréf heim frá menntamálaráðaneytinu með nauðsynlegum upplýsingum. Forinnritunin fer fram rafrænt – á vefnum www.menntagatt.is . Þar er hægt að nálgast allar nauðsynlegar upplýsingar um innritunarferlið. Notast þarf

Forinnritun í framhaldsskóla Read More »

Upplestrarhátíð

Í dag verður haldin innanhússkeppni Vallaskóla í Stóru upplestrarkeppninni. Þá munu 9 fulltrúar nemenda úr 7. bekkjunum lesa upp sögu og ljóð. Þrír nemendur munu þá komast áfram í lokakeppnina á svæði Árborgar 13. mars nk. Hátíðin fer fram í Austurrýminu.

Upplestrarhátíð Read More »