Páskafrí hefst
Laugardaginn 31. mars hefst páskafríið okkar. Kennsla hefst aftur skv. stundaskrá þriðjudaginn 10. apríl. Njótið páskanna!
Laugardaginn 31. mars hefst páskafríið okkar. Kennsla hefst aftur skv. stundaskrá þriðjudaginn 10. apríl. Njótið páskanna!
Í dag er íþróttadagur í Vallaskóla. Þá munu nemendur á efsta stigi keppa við kennara.
Þann 30. mars (föstudag) verður gulur dagur í Vallaskóla í tilefni páskanna.
Hið kröftuga nemendafélag Vallaskóla, NEVA, stendur nú fyrir kvöldvöku og páskaeggjabingói á efsta stigi. Kvöldvakan verður 29. mars og byrjar klukkan 20:00 og lýkur kl. 22.00. Kvöldvakan verður í Austurrýminu og gengið er inn Engjavegsmegin. Einungis ætlað nemendum í 8.-10. bekk. Foreldrar eru vinsamlega beðnir um að sjá til þess að börn sín fari beint …
Forinnritun í framhaldsskóla Á morgun, 30. mars, lýkur forinnritun nemenda í 10. bekk í framhaldsskóla (hófst 12. mars). Upphaflega (fyrir 12. mars) fengu nemendur og forráðamenn send bréf heim frá menntamálaráðaneytinu með nauðsynlegum upplýsingum. Forinnritunin fer fram rafrænt – á vefnum www.menntagatt.is . Þar er hægt að nálgast allar nauðsynlegar upplýsingar um innritunarferlið. Notast þarf …
Hefst kl. 18.00 og fer fram í Austurrými Vallaskóla. Sjá annars upplýsingar frá umsjónarkennurum.
Hefst kl. 18.00 og fer fram í Austurrými Vallaskóla. Sjá annars upplýsingar frá umsjónarkennurum.
Hefst kl. 18.00 og fer fram í Austurrými Vallaskóla. Sjá annars upplýsingar frá umsjónarkennurum.
Starfskynningar í 10. bekk Starfskynningar í 10. bekk hefjast í dag. Þær standa yfir í þrjá daga, þ.e. til og með 23. mars.Nemendur hafa nú þegar fengið allar upplýsingar. Hægt er að nálgast vinnugögn hér á heimasíðunni undir ,,Eyðublöð“, þurfi einhver á því að halda.
Í dag verður haldin innanhússkeppni Vallaskóla í Stóru upplestrarkeppninni. Þá munu 9 fulltrúar nemenda úr 7. bekkjunum lesa upp sögu og ljóð. Þrír nemendur munu þá komast áfram í lokakeppnina á svæði Árborgar 13. mars nk. Hátíðin fer fram í Austurrýminu.