MC Holmsskole – heimsókn
Heimsóknin stendur til og með 14. september.
Heimsóknin stendur til og með 14. september.
Foreldrakynningar verða að öllu jöfnu haldnar á tímabilinu 27.8-7.9 skv. skóladagatalinu. Það er þó með fyrirvara en tímasetning getur breyst vegna óviðráðanlegra orsaka. Foreldrar/forráðamenn fá tilkynningu um hvenær þeir eiga að mæta á kynningu en það er misjafnt á hverju stigi. Einnig má fylgjast með hér á heimasíðunni.
Skólasetning skólaárið 2012-2013 verður miðvikudaginn 22. ágúst. Nemendur mæta sem hér segir: 2., 3. og 4. bekkur kl. 9.00. Íþróttasal Vallaskóla. 5., 6. og 7. bekkur kl. 10.00. Íþróttasal Vallaskóla. 8., 9. og 10. bekkur kl. 11.00. Íþróttasal Vallaskóla. Gengið er inn um aðalanddyri skólans, norðanmegin á Sólvöllum. Foreldrar eru hjartanlega velkomnir! …
Skólavistun opnar aftur í dag eftir sumarfrí, miðvikudaginn 8. ágúst. Þriðjudagurinn 7. ágúst er starfsdagur á skólavistun.
Skrifstofa Vallaskóla opnar í dag eftir sumarfrí, þriðjudaginn 7. ágúst.