Á döfinni

Námsmatsdagur 5.-10. bekkur

Fimmtudagurinn 30. maí – Námsmatsdagur 5. bekkur – Kl. 8.10 Próf í íslensku (málfræði). Kl. 9.50 Próf í dönsku. Nemendur taka prófin í bekkjarstofu. Nemendur fara heim að prófum loknum. 6. bekkur – Kl. 8.10 Próf í íslensku (málfræði og bókmenntir). Kl. 9.50 Próf í íslensku (stafsetning og skrift). Nemendur taka prófin í bekkjarstofu. Nemendur […]

Námsmatsdagur 5.-10. bekkur Read More »

Hjóladagur 10. maí

Föstudaginn 10. maí verður haldinn hjóladagur í Vallaskóla með ýmsum uppákomum. Hjólaþrautabraut verður sett upp á skólalóðinni og lögreglan kemur í heimsókn og skoðar reiðhjól nemenda, stýrir fræðslu og umræðu um reiðhjól, vespur og almennt umferðaröryggi. Einnig munu Kiwanismenn koma í heimsókn og gefa nemendum 1. bekkja reiðhjólahjálma. Af því tilefni viljum við minna foreldra

Hjóladagur 10. maí Read More »