Á döfinni

Fræðsla fyrir starfsmenn og foreldra

Starfsdaginn 3. janúar mun Páll Ólafsson félagsfræðingur hjá Barnavernd koma til okkar í Vallaskóla og vera með fræðslu fyrir starfsmenn frá kl. 10:00 – 11:30 og síðan hádegisfræðslu fyrir foreldra frá kl. 12:00 – 13:00. Fyrirlestur Páls fjallar meðal annars um jákvæð samskipti foreldra og barna, uppeldi barna, barnavernd og netnotkun barna. Páll, sem heldur …

Fræðsla fyrir starfsmenn og foreldra Lesa meira »

Litlu jólin 19. desember

Fimmtudagur 19. desember 5. og 6. bekkur Kl. 15:45 – 17:15 Stofur og Austurrými. Dagskrá: Helgileikur í umsjá 5. SMG. Atriði frá 6. bekkjum. Dansað í kringum jólatréð við undirleik og söng.   7. bekkur Kl. 17:30-18:30 Skemmtikvöld. Foreldrum er boðið sérstaklega. Austurrými og mötuneyti.   8. – 10. bekkur Kl. 18:30 – c.a. 20:30 …

Litlu jólin 19. desember Lesa meira »