Þemadagar
Það er sem sagt þemadagur í dag, sá seinni af tveimur.
Árshátíð nemenda í 7. bekk verður í dag, fimmtudaginn 10. apríl kl. 17.30. Árshátíðin er sem fyrr haldin í Austurrýminu. Gengið er inn Engjavegsmegin. Foreldrar eru velkomnir.
Árshátíð 7. bekkjar Read More »
PÁSKABALL FYRIR 1.-4. BEKK OG 5.-7. BEKK Í ZELSÍUZ MIÐVIKUDAGINN 9. APRÍL 1.-4. BEKKUR FRÁ 14:00-16:00 5.-7. BEKKUR FRÁ 17:00-19:00 KOSTAR 300 KR. INN, SJOPPAN OPIN OG GEGGJUÐ TÓNLIST LÁTIÐ SJÁ YKKUR 8. BEKKJA STELPUKLÚBBUR ER AÐ HALDA BALLIÐ SEM FJÁRÖFLUN FYRIR LOKAFERÐINNI SINNI
Páskaball í félagsmiðstöðinni fyrir 1.-7. bekk Read More »
Stóra upplestrarkeppnin heldur áfram för sinni og núna er það lokakeppnin á svæði Vallaskóla. Hún fer fram í dag, fimmudaginn 3. apríl, í Þorlákshöfn og hefst kl. 14.00. Skólar sem taka þátt eru: Grunnskóli Þorlákshafnar, Grunnskóli Hveragerðis, Vallaskóli, Sunnulækjarskóli og Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri. Fulltrúar Vallaskóla úr 7. bekk eru: Haukur Páll Hallgrímsson, Þórunn
Stóra upplestrarkeppnin Read More »
Lið Vallaskóla keppir í Skólahreysti í dag, miðvikudaginn 26. mars. Keppnin fer fram í Smáranum, íþróttahúsi Breiðabliks, í Kópavogi.
Og það er líka vetrarfrí í dag, föstudaginn 21. mars. Njótið bara áfram að vera í fríi. Sjáumst í skólanum mánudaginn 24. mars.