Uppstigningadagur
Í dag, fimmtudaginn 29. maí, er uppstigningadagur. Því er frí hjá okkur í dag. Um uppstigningadag má m.a. lesa á Vísindavefnum hér.
Í dag, fimmtudaginn 29. maí, er uppstigningadagur. Því er frí hjá okkur í dag. Um uppstigningadag má m.a. lesa á Vísindavefnum hér.
Lokagrill 10 – 12 ára í Zelsíuz ! Fimmtudaginn 22. maí verður síðasti opnunardagur 10 – 12 ára fyrir sumarfrí! Á dagskránni stóð bíóferð, en við höfum ákveðið að slá því saman við grill. Boðið verður því upp á pulsur og gos. Ef veður leyfir verða leikir úti og síðan bíómynd á stóra tjaldinu inni …
Nemendur í 7. bekk fara í skólaferðalag í dag, 22. maí, í Þórsmörk. Krakkarnir munu koma heim seinni partinn föstudaginn 23. maí.
Fyrsti námsmatsdagur vorsins hefst í dag, 22. maí.
Frá skólavistun: Óski foreldrar eftir vistun fyrir barnið sitt í júní og/eða í ágúst fram að skólabyrjun 22. ágúst, þarf að sækja um það sérstaklega fyrir 20. maí.
Lið Vallaskóla í Skólahreysti mun keppa til úrslita í dag, föstudaginn 16. maí kl. 20.00. Keppnin fer fram í Laugardalshöll og er bein útsending frá keppninni í sjónvarpinu. Nemendum í 8.-10. bekk verður boðið að fara með sem stuðningslið og er nú búið að senda út upplýsingar um ferðatilhögun ofl. Áfram Vallaskóli!