Haustfrí
Haustfrí verður föstudaginn 16. október til og með 19. október.
Samborg – samtök foreldrafélaga grunnskólanna í Árborg – býður til sameiginlegs fræðslufundar í Vallaskóla (salurinn í austurrými – gengið inn frá Engjavegi) fyrir alla foreldra/forráðamenn grunnskólabarna í Árborg þriðjudaginn 6. október kl. 18:00 Sólveig Norðfjörð, sálfræðingur, verður með fræðslu um eðli kvíða og hvernig hann birtist helst hjá börnum og unglingum. Hún kynnir jafnframt leiðir
Fræðslufundur á vegum Samborgar fyrir foreldra Read More »
Vallaskóli verður settir mánudaginn 24. ágúst næstkomandi. Skólasetning fer fram í íþróttahúsi Vallaskóla. Nemendur í 2.−5. bekk, f. 2005−2008, mæti kl. 10:00. Nemendur í 6.−10. bekk, f. 2000−2004, mæti kl. 11:00. Nemendur í 1. bekk (f. 2009) og forráðamenn þeirra eru boðaðir sérstaklega í viðtöl eins og þegar hefur verið tilkynnt.
Skólaslit verða hjá 10. bekk föstudaginn 5. júní, kl. 18.00. Fjölskyldur nemenda boðnar velkomnar á útskriftina. Nemendur mæti á æfingu í skólanum, kl. 12.00 þann sama dag.
Skólaslit hjá 10. bekk Read More »