Litlu jólin í 5.-10. bekk
Sjá dagskrá hér (áður sent foreldrum í Mentor).
Sjá dagskrá hér (áður sent foreldrum í Mentor).
Dagana 12. – 15. desember nk. mun hún Sigga Dögg kynfræðingur koma með kynfræðslu inn í grunnskólana hér í Sv. Árborg fyrir nemendur í 9. og 10. bekk. Sigga Dögg mun í framhaldi af þeirri fræðslu vera með fyrirlestur fyrir foreldra í sal Vallaskóla, fimmtudaginn 15. desember kl. 18:00 – 20:00. Að auki mun vera …
Mennta- og menningarmálaráðuneytið og RVK Studios bjóða öllum grunnskólanemendum í 9. og 10. bekk á kvikmyndina Eiðurinn eftir Baltasar Kormák. Tilefnið er ósk ráðamanna um að efla forvarnir gegn vímuefnaneyslu ungs fólks. Við í Vallaskóla munum fara á sýninguna nk. föstudag 9. desember og fylgja eftirfarandi tímasetningum: Kennt í fyrsta tíma skv. stundaskrá kl. …
9. og 10. bekkur fer á Eiðinn/Frestað fram á þriðjudaginn 13. desember Read More »
Hin árlega árshátíð í 8., 9. og 10. bekkjar Vallaskóla verður haldin í íþróttahúsi Vallaskóla, fimmtudaginn 1. desember 2016. Hátíðarkvöldverður fyrir 10. bekk Kvöldið hefst á hátíðarkvöldverði fyrir 10. bekk í umsjón landsliðskokksins Sigurðar Ágústsonar. Húsið opnar kl. 18.00 en borðhald hefst kl. 18:30. Boðið verður upp á tveggja rétta kvöldverð. Matseðill Forréttur: …
Nemendur í 10. bekk fara í vettvangsferð til Reykjavíkur og heimsækja Tækniskólann.
Þorgrímur Þráinsson mun halda erindi fyrir nemendur í 10. bekk og nemendur í 4.-6. bekk.
Kynningarfundur fyrir foreldra og forráðamenn nemenda í 6. og 7. bekk – rafrænt nám í Vallaskóla. – ATH! fundirnir eru tveir (sjá hér að neðan). Við munum fara yfir helstu atriði varðandi Google Classroom og hvernig þið getið fylgst með framvindu námsins þar. Þá munum við líka kynna fyrir ykkur hugmyndafræðina um Verkefnamiðað nám (e. …
Google Classroom í 6. og 7. bekk, kynningarfundur fyrir foreldra Read More »
Ákveðið var að gera smá breytingu á skóladagatalinu 2016-2017 og færa skreytingadaginn til um viku. Hann verður því föstudaginn 25. nóvember í stað 2. desember. Á skreytingadegi færum við skólann í jólabúninginn, gæðum okkur á kakói og smákökum.