Á döfinni

SAFT – fræðsla fyrir fjölskyldur nemenda í 5. og 6. bekk

Fræðsla fyrir fjölskyldur nemenda í 5. og 6. bekk verður þriðjudaginn 16.5.2017 á sameiginlegum foreldrafundi fyrir skólana á Selfossi, í Sunnulækjarskóla frá kl. 17:30-19:00. Enn fremur er foreldrafundur á Stokkseyri miðvikudaginn 17. maí kl. 17:30-19:00 Erindi fyrir foreldra Í fræðsluerindinu er farið yfir einkenni tælingarmála og hvað beri að varast í samskiptum við ókunnuga, hvað

SAFT – fræðsla fyrir fjölskyldur nemenda í 5. og 6. bekk Read More »

Umsóknarfrestur fyrir skráningar í Vinnuskóla Árborgar rennur út í dag

Opnað hefur verið fyrir umsóknir unglinga í vinnuskóla Árborgar 2017 og er umsóknarfrestur til og með mánudeginum 15. maí. Um er að ræða einstaklinga fædda á árunum 2001-2003. Það eru næg störf í boði fyrir unglingana en við skorum á foreldra að virða umsóknarfrestinn og drífa af umsóknarferlið. Varðandi þau ungmenni sem eru ekki viss

Umsóknarfrestur fyrir skráningar í Vinnuskóla Árborgar rennur út í dag Read More »