Á döfinni

Upphengidagurinn

Á þessum degi er gert ráð fyrir að bekkjarreglur séu hengdar upp utan sem innan bekkjarstofu. Unnið í anda Olweusaráætlunarinnar – Við viljum öll vera þessi græni!

Norræna skólahlaupið

Fimmtudaginn 7. september verður Norræna skólahlaupið haldið. Nemendur fá að velja um að hlaupa 2.5 km 5.0 km og 10 km. Hlaupið verður á íþróttavallarsvæðinu og á Gesthúsasvæðinu þannig að nemendur fari aldrei yfir götu. Hlaupið hefst við frjálsíþróttavöll. Hringurinn sem verður farinn er 1250 m. Þannig að 2.5 km eru 2. hringir, 5 km eru 4. hringir …

Norræna skólahlaupið Read More »

Skólasetning skólaárið 2017-2018

Grunnskólar Sveitarfélagsins Árborgar verða settir þriðjudaginn 22. ágúst 2017. Skólasetning Vallaskóla fer fram í íþróttahúsi Vallaskóla sem hér segir: Kl. 10:00  Nemendur í 2.−5. bekk,  f. 2007−2010. Kl. 11:00  Nemendur í 6.−10. bekk,  f. 2002−2006. Gert er ráð fyrir stuttri samkomu í íþróttasal en síðan munu nemendur og foreldrar hitta umsjónarkennara. Nemendur í 1. bekk …

Skólasetning skólaárið 2017-2018 Read More »