Dagur íslenskrar tungu

Hefð hefur skapast fyrir því að á degi íslenskrar tungu að setja Stóru upplestrarkeppnina með formlegum hætti í Vallaskóla.

Mynd: Vallaskóli 2017. Árgangur 2005.

 

 

 

 

 

Dagur íslenskrar tungu er 16. nóvember ár hvert en þar sem þann dag bar upp á starfsdag í Vallaskóla þá var keppnin sett 21. nóvember.  Allir nemendur í 7. bekk taka þátt í upphafi þangað til að valdir verða fulltrúar skólans sem taka þátt í Stóru upplestrarkeppninn á svæði Vallaskóla en í ár verður lokakeppnin haldin í Grunnskóla Þorlákshafnar.

Keppendur Vallaskóla frá síðasta ári lásu upp fyrir nemendur ljóðin frá því í keppninni í fyrra. Þetta voru þær Thelma Lind Sigurðardóttir, Lingný Lára Lingþórsdóttir og Svanlaug Halla Baldursdóttir.

Mynd: Vallaskóli 2017. Árgangur 2005. Hildur Bjargmundsdóttir deildarstjóri miðstigs og stoðþjónustu Vallaskóla setur keppnina.

 

Mynd: Vallaskóli 2017. Árgangur 2005. Nemendur frá því í keppninni í fyrra lesa ljóð.