Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í Vallaskóla á afmælisdegi Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember.
Nemendur í 1. bekk fjölluðu um afmælisbarnið Jónas Hallgrímsson.
Þau unnu með eitt af kvæðum hans, sem talið er að hann hafi samið þegar hann var sex ára, kvæðið Buxur, vesti, brók og skór.