Þá er spurningakeppni Vallaskóla, KVEIKTU, lokið þetta árið. Úrslitakeppnin fór fram í Austurrými Vallaskóla þann 11. apríl, síðasta kennsludag fyrir páskafrí. Það voru sprækir piltar úr 9. MM sem fóru með sigur af hólmi eftir drengilega keppni við þrautreynda jaxla úr 10. RS. Keppnin var mjög jöfn. Keppendur 10. RS voru stigahærri lengst af, en þá spilaði óheppni dálítið með þá. Allir hlutaðeigandi mega vera stoltir af sínu fólki því þátttakendur keppninnar stóðu sig allir með mikilli prýði. Sömuleiðis var framkoma stuðningsmanna úr umsjónarbekkjum til fyrirmyndar.
Sigurliðið fær nöfn sín skráð á verðlaunagrip keppninnar, Lampann, og fékk einnig bókagjöf frá skólanum og allir keppendur fengu páskaegg.
Aron Hinriksson stjórnaði leikum af öryggi og röggsemi. Hann hefur, ásamt spurningahöfundi, séð um þessa keppni frá upphafi. Ýmsir kennarar lögðu dómara lið við tímatöku og stigavörslu og eru þeim færðar bestu þakkir.
Við í Vallaskóla getum verið stolt af þessari hefð sem vonandi helst um ókomna tíð.
Hanna Lára Gunnarsdóttir, stjórnandi og spurningahöfundur Kveiktu.
[fusion_builder_container hundred_percent=“yes“ overflow=“visible“][fusion_builder_row][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“]
[/fusion_builder_column][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“]
[/fusion_builder_column][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“]
[/fusion_builder_column][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“][/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]