Breytingar á gjaldskrá

Gjaldskrá Skólavistunar frá og með 1. janúar 2010.

Lámarksgjald 20 tímar: 4.972 kr.


Vistun pr. klst. (eftir 20 tíma): 207 kr.


Aukavistun pr. klst: 317 kr.


Matur: 238 kr.


Hressing: 95 kr.


Náðarkorter: 51 kr.


Náðarkorter (aukavistun): 79 kr.     


Vegna breytinga á gjaldskrá fyrir skólavistun í Sveitarfélaginu Árborg er foreldrum gefinn frestur til að breyta dvalartíma barna sinna til og með 7. janúar. Fresturinn á einungis við um breytingar vegna janúar 2010.