Bjarni Fritzson í heimsóknBy Sigurður Jesson / 17. nóvember 2025 Bjarni Fritzson rithöfundur heimsótti nemendur í 1.-6. bekk í tilefni af degi íslenskrar tungu sem var í gær. Las hann upp úr bókum sínum og spjallaði við nemendur. Afskaplega lífleg og skemmtileg stund.