Fimmtudaginn 10. desember kl. 19:30 verður haldið jólabingó í Vallaskóla – Selfossi. Bingóið verður haldið í Austurrýminu á Sólvöllum og gengið er inn um anddyrið við Engjaveg. Bingóið er liður í fjáröflun fyrir útskriftarferðalag 10. bekkjar Vallskóla í vor. 500 krónur spjaldið og aðeins er tekið við reiðufé. Fullt af spennandi vinningum í boði!
