Skólahjúkrunarfræðingur er með góða hugvekju um svefn barna.
Aðventan er tími eftirvæntingar og spennu og því mikilvægt að huga að því að börn fái nægan svefn miðað við aldur þeirra.
Niðurstöður rannsókna sýna að stór hluti íslenskra barna fá ekki nægjanlegan svefn og getur það haft áhrif á heilsu þeirra Því er mikilvægt að foreldrar stuðli að því að börn þeirra fái nægjanlegan nætursvefn.