Unadanfarna viku hafa nemendur 7. bekkjar verið að glíma við leysa Bebras ákorun. Í áskoruninni leysa þátttakendur þrautir byggðar á hugsunarhætti forritunar. Bebras er ein fjölmennasta áskorunin sem notuð er til kennslu í upplýsingatækni í heiminum og var haldin í fyrsta sinn á Íslandi í nóvember 2015. Nemendum finnst spennandi að leysa þessar þrautir og hafa gaman af glímunni við þær. Bebras áskurunni lýkur á föstudaginn. Hægt er að kynna sér hana hér.
