Áramótin í myndumBy Sigurður Jesson / 8. janúar 2025 Nemendur á yngsta stigi hafa verið að vinna með þau listaverk sem verða til um áramótin bæði á himni og jörðu. Hér gefur að líta nokkur af þeim myndverkum sem hafa orðið til við tengslum við það.