Þriðjudaginn 8. febrúar var Alþjóðlegi netöryggisdagurinn, www.saferinternetday.org.
Í tilefni þessa dags eru fjölmörg áhugaverð verkefni í gangi sem vert er að vekja athygli á:
Þar má nefna:
- Tik-tok herferð Barnaheilla gegn hatri á netinu – https://www.tiktok.com/@barnaheill
- Myndband um nýjan námsefnisvef SAFT – https://www.youtube.com/user/saftinsafe
- Nýtt veggspjald frá Heimili og skóla – SAFT um hatursorðræðu – saft.is og samfélagsmiðlar.
- Myndbönd í samstarfi við KPMG um netöryggi.
- Snjallvagninn heimsækir Árskóla á Sauðárkróki – Gagnvirk fræðsla með Lalla töframanni
- Snjallspjall, kynningamyndband – https://www.youtube.com/user/saftinsafe
- Nýtt hlaðvarp viðtal við Þórdísi Elvu. – Hlaðvarpsrás Heimili og skóla – SAFT
- Samstarfsaðilar birta nýtt efni – Fjölmiðlanefnd birtir nýja skýrslu.
Við hvetjum alla til að kynna sér þessi áhugaverðu verkefni.