Áhugasviðsverkefni í 7. bekk

Nemendur í 7. bekk héldu sýningu fyrir fjölskyldur sínar á verkefnum sem þeir hafa unnið í náttúrufræði og lífsleikni.

Í náttúrufræðinni völdu nemendur sér líffæri sem þeir gerðu líkan af og kynntu. Í lífsleikni unnu þeir áhugasviðsverkefni og útbjuggu kynningu á því. Afraksturinn var svo til sýnis á sýningunni.

Við vorum ánægð með að sjá góða mætingu hjá foreldrum/forráðamönnum og stóðu krakkarnir sig með mikilli prýði, sérstaklega í því að segja gestum og gangandi frá verkum sínum.

Eins og svo oft áður þá segja myndir meira en mörg orð.  🙂 

 

Mynd: Vallaskóli 2017.
Mynd: Vallaskóli 2017.
Mynd: Vallaskóli 2017.
Mynd: Vallaskóli 2017.
Mynd: Vallaskóli 2017.
Mynd: Vallaskóli 2017.
Mynd: Vallaskóli 2017.
Mynd: Vallaskóli 2017.
Mynd: Vallaskóli 2017.
Mynd: Vallaskóli 2017.
Mynd: Vallaskóli 2017.
Mynd: Vallaskóli 2017.
Mynd: Vallaskóli 2017.
Mynd: Vallaskóli 2017.
Mynd: Vallaskóli 2017.
Mynd: Vallaskóli 2017.
Mynd: Vallaskóli 2017.
Mynd: Vallaskóli 2017.
Mynd: Vallaskóli 2017.
Mynd: Vallaskóli 2017.
Mynd: Vallaskóli 2017.
Mynd: Vallaskóli 2017.