Boðað er til aðalfundar foreldrafélagsins Hugvaka í Vallaskóla mánudaginn 12. desember næstkomandi. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:18:30 Súpa í boði foreldrafélagsins18:45 Maríanna Jónsdóttir, formaður foreldrafélagsins18:55 Ársreikningur lagður fram – María Ágústsdóttir, fráfarandi gjaldkeri.19:05 Páll Sveinsson, skólastjóri Vallaskóla segir frá helstu áherslum skólaársins19:30 Kosningar í stjórn19:45 Umræður20:00 FundarlokFundurinn fer fram í Austurrými, sal skólans. Gengið inn frá Engjavegi.
