Nemendur í 10. árgangi hafa verið læra um þróun jarðar að undanförnu. Margar skemmtilegar vangaveltur hafa komið fram og líflegar umræður skapast. Lokapunkturinn í þessari vinnu var að nemendur áttu að búa til veggspjald sem sýndi þróunina á myndrænan hátt. Meðfylgjandi þessari frétt eru myndir af nokkrum þessara veggspjalda.









