Vinsældarlisti

Í hverjum mánuði er kosið um hver 10 vinsælustu lög þess mánaðar eru. Kosningin fer fram í tónmenntartímum og allir nemendur taka þátt í kosningunni. Á myndinni gefur að líta fjóra fyrstu listana. Vinsældarlisti janúarmánaðar verður fljótlega birtur. Spurning hvort einhver þorralög verða á topp 10. Við bíðum að minnsta kosti spennt eftir að berja hann augum.