Gjöf til bókasafnsins

Nú á dögunum styrkti foreldrafélagið bókasafnið í Vallaskóla til bókakaupa. Styrkupphæðin var 150 þúsund og hefur hluti upphæðarinnar þegar verið nýttur. Hér á myndinni má sjá Lindu bókavörð og nokkrar af bókunum sem keyptar voru. Nemendur og starfsfólk Vallaskóla þakkar kærlega fyrir þessa höfðinglegu gjöf foreldrafélagsins.

Fengið að láni af Facebook síðu Foreldrafélag Vallaskólska: https://www.facebook.com/groups/699765703432800/