Skólabragur

Skólabragur er námsfag í unglingadeild þar sem meðal annars er unnið með lykilhæfni Aðalnámskrár grunnskóla. Um daginn var unnið með hópefli í 10. bekk og þá náðist þessi yndislega mynd. Hér má sjá nemendur fylgjast andaktugir með innleggi kennara sinna.