Við óskum nemendum okkar og forráðamönnum þeirra notalegs haustleyfis.
Látum fylgja með góðri kveðju okkar nokkrar myndir frá Múrtunnuslætti sem nemendur 5., 6. og 7. árgangs fengu að spreyta sig á dag. Um er að ræða hluta af verkefninu „Tónlist fyrir alla“. Nemendur skemmtu sér vel við bumbusláttinn og allir fengu eitthvað fyrir sinn snúð.
Einnig er hægt að nálgast nokkur myndbrot á samfélagsmiðlum okkar Facebook og Intstagram.