Haustfrí

Kæru foreldrar og forráðamenn við Vallaskóla.
Dagana 23. og 24. október er haustfrí í grunnskólum Árborgar, líkt og kemur fram á skóladagatali.
Starfsmenn Vallskóla óska nemendum og fjölskyldum  þeirra gleðilegs og góðs haustfrís. Kennsla hefst á ný mánudaginn 27. október samkvæmt stundaskrá.
Starfsmenn Vallaskóla