SkólasetningBy Sigurður Jesson / 12. ágúst 2025 Mánudaginn 25. ágúst verður skólasetning í Vallaskóla. Árgangar mæti sem hér segir í íþróttasal skólans: 9:00 1. – 6. árgangur 10:00 7. – 10. árgangur Hlökkum til að sjá ykkur!