Hjálmar að gjöf

Félagar í Kiwanis komu færandi hendi í dag og færðu nemendum í 1. bekk hjálma að gjöf. Á myndunum má sjá þegar nemendur tóku á móti hjálmunum. Færum við Kiwanis kærar þakkir fyrir gjöfina fyrir hönd nemenda okkar.