JólaskreytingarBy Sigurður Jesson / 18. desember 2024 Nemendur og starfsfólk hafa verið dugleg við að skreyta skólann okkar nú á aðventunni. Hér gefur að líta dæmi um það sem gleður augu okkar þessa dagana. Njótið vel.