Söngur á sal

Síðast liðinn föstudag sungu nemendur jólasöngva á sal skólans. Jólasveit skólans lék undir og leiddi sönginn. Sungu nemendur hástöfum með. Verulega skemmtilegt uppbrot rétt fyrir jólin.