Mánudaginn 16. janúar 2023 eru annaskil í grunnskólum Árborgar og þá taka gildi nýjar skólasóknarreglur í öllum grunnskólum Árborgar.
Á meðfylgjandi myndum er kynning á verkferlum og hvernig unnið er með verkferlana skref fyrir skref. Annars vegar er um að ræða verkferla vegna fjarvista (seinkoma og fjarvist) en hins vegar verkferla vegna veikinda og leyfa. Verkferill vegna fjarvista: Neðst í skjalinu er að finna sundurliðun á því sem liggur að baki fjarvistarstigum en í skjalinu er listað upp skref fyrir skref hvernig umsjónarkennari og skólastjórnendur vinna með fjarvistarstig nemenda. Verkferill vegna veikinda og leyfa: Hér er að finna upplýsingar um hvernig umsjónarkennari og skólastjórnendur vinna með forfalladaga skref fyrir skref. Ef þið hafið einhverjar spurningar varðandi þessar nýju reglur þá endilega verið í sambandi við umsjónarkennara eða skólastjórnendur. New rules for school attendance in Árborg 2023 Dear parents Monday 16. January 2023 we start new semester in all schools in Árborg and at same time new rules about school attendance will take effect. In enclosed pictures you can see introduction of the work path and how we use them step by step. It is two paths – one because of absence without explanation (absence or late arrival) and the other for absence with permission or sick leave. Work path in case of absence without explanation: At page bottom you do find breakdown of what it takes to get a absence point, in this file it is explained step by step how teachers and school directors work with these point of absence. Work path in case of sick leave or absence with permission: Here you can find how teachers and school directors work with absence step by step. If you have any questions about these new rules please contact classteachers or directors of the school. Páll Sveinsson Vallaskóli