Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Stóra upplestrarkeppnin

26. mars 2025

Á dögunum fór fram innanhússkeppni Stóru upplestrarkeppninnar hér í Vallaskóla. Keppnin er haldin fyrir nemendur 7. árgangs. Allur árgangurinn hefur æft stíft undanfaran mánuði undir handleiðslu Lindu Daggar Sveinsdóttur kennara við skólann. Áður en innanhúss keppnin fór fram, fór fram […]

Lesa Meira>>

Skertur dagur

17. mars 2025

Miðvikudaginn 19. mars. Skóla lýkur hjá nemendum klukkan 12. Kennarar sveitarfélagsins hittast í Stekkjaskóla og sitja námskeið um Vinnustaðamenningu og vellíðan kennara. Frístund verður opin fyrir nemendur 1.-4. árgangs.

Lesa Meira>>

Kennaranemar frá Kanada

14. mars 2025

Við erum svo heppin að fá til okkar kennaranema alla leið frá Nova Scotia í Kanada. Þeir munu vera í áhorfi og kennslu í 1., 2., og 7. árgangi fram að páskum og ekki er að sjá annað en að […]

Lesa Meira>>

Heimsókn kennara frá Reonion eyju

10. mars 2025

Fimmtudaginn síðast liðin heimsóttu okkur tveir kennarar frá Reunion (Réunion) eyju í Indlandshafi. Voru þeir að kynna sér skólastarf hér í Vallaskóla og ætluðu svo að fara víðar um Suðurland. Sem þakklætisvott fyrir gestrisnina færðu þeir okkur hunang, sultu, krydd […]

Lesa Meira>>

Öskudagur – skertur dagur

4. mars 2025

Kæru fjölskyldur. Á morgun, miðvikudaginn 5. mars, er öskudagur.  Samkvæmt skóladagatali er það uppbrotsdagur og við gerum okkur glaðan dag með skrautlegum búningum, sem auðvitað er valfrjálst. Skóladeginum lýkur í öllum árgöngum kl. 13:00. Frístund er opin fyrir þau börn […]

Lesa Meira>>

Menntaverðlaun Suðurlands

28. febrúar 2025

Menntaverðlaun Suðurlands voru afhent nýverið í hátíðarsal FSu. Fjölskyldusvið Árborg hlaut verðlaunin að þessu sinni. Verðlaunin fengu þau fyrir þróunarverkefnið Eflum tengsl heimilis og skòla. Verkefnið er samstarfsverkefni fjölskyldusviðs Árborgar, leik- og grunnskóla sveitarfélagsins og Fjölbrautaskóla Suðurlands.Verkefnið hefur það markmið […]

Lesa Meira>>

Framhaldsskólakynning

26. febrúar 2025

Dagana 19. til 21. febrúar stóðu náms- og starfsráðgjafar Vallaskóla fyrir framhaldsskóla-lotu fyrir 10. árgang. Markmið lotunnar: Fræðsla um framhaldsskóla umhverfið og námsframboð Fræðsla um innritunarferlið Kynning og vinna með upplýsingavefinn www.naestaskref.is Kynning og heimsókn í Fjölbrautaskóla Suðurlands Kynning frá Menntaskólanum […]

Lesa Meira>>

Fræðsluerindi

25. febrúar 2025
Lesa Meira>>

Litríkur dagur

24. febrúar 2025
Lesa Meira>>

Úrslit Kveiktu 2025

14. febrúar 2025

Úrslitakeppni Kveiktu spurningakeppni Vallaskóla fór fram í dag.  Kepptu tveir 8. bekkir til úrslita, 8. EK og 8. ÍDK. Um sögulega keppni var að ræða þar sem þetta var  í fyrsta skipti sem tveir 8. bekkir keppa til úrslita. Eftir […]

Lesa Meira>>

Laus störf

14. febrúar 2025

Vallaskóli auglýsir eftir skrifstofustjóra í 100% starfshlutfall frá 1. apríl 2025 eða eftir samkomulagi. Vallaskóli leitar að skrifstofustjóra til að starfa á skrifstofu skólans og til að sinna ýmsum verkefnum sem tengjast daglegum rekstri með stjórnendateymi. Vallaskóli er rótgróinn 530 […]

Lesa Meira>>

Vetrarfrí

13. febrúar 2025

Framundan er vetrarfrí í grunnskólum Árborgar. Mánudaginn 17. febrúar og þriðjudaginn 18. febrúar er vetrarfrí samkvæmt skóladagatali. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 19. febrúar. Vetrarfrískveðjur frá starfsfólki Vallaskóla.

Lesa Meira>>