Nemendur í 2. bekk fóru með rútu á Hvolsvöll og skoðuðu Lava safnið sem tengist námsefni um eldgos og jarðskjálfta.
Þau sáu myndband um eldgos á Íslandi, fundu jarðskjálfta og ýmislegt fleira áhugavert. Svo var farið í smá skógargöngu á Tumastöðum borðað nesti. Ferðin endaði svo á leikvellinum við Hvolsskóla. Mjög skemmtileg ferð og allir stóðu sig mjög vel.