,,Þriðjudaginn 20. febrúar sl. var hátíðleg athöfn í Vallaskóla þar sem fulltrúar leik- og grunnskóla í Árborg tóku á móti læsisveggspjöldum. Þau eru hluti af nýlegri læsisstefnu og geta skólarnir nú hengt þau upp á öllum leikskóladeildum og skólastofum grunnskólanna. Þannig er læsisstefnan enn sýnilegri sem auðveldar nemendum, kennurum og foreldum að fylgja henni eftir.“ (Lesa meira á heimasíðu Árborgar)
Lífið er læsi – Læsisstefna Árborgar
