Baldvin Barri í 4. bekk gerði þennan stóra flotta perlukarl um daginn. Fyrst var hann einn í þessu en hægt og bítandi breyttist myndin í samvinnuverkefni þar sem margir hjálpuðu til við að flokka perlur eftir lit og jafnvel raða þeim á spjöldin.
Síðan var myndin straujuð og límd á pappaspjald. Svo var myndaramma reddað í snarhasti og þetta er útkoman.
Bryndís Sveinsdóttir.